Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú er svalt jeg býst við byl

Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Finnbogi falaði mann til vinnumennsku og hitti hann við beitarhús á fyrsta sumardag og orðaði vistarbeiðnina á þessa leið.

Skýringar

Vísa þessi eftir Finnboga er í bréfi frá Ingibjörgu Friðgeirsdóttur Hofsstöðum í Álftaneshreppi sem hún skrifar Gunnari í febrúar 1975.
Nú er svalt, jeg býst við byl,
Bana er allt í skolti.
Er það falt, þú fáist til,
að fara að Galtarholti?