Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skratti verður skuldin stór

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Stúlka fór í verslunarferð í Borgarnes og er hún kom heim, gumaði hún mikið af úttektinni. Finnbogi lagði stúlkunni þessi orð í munn:
Skratti verður skuldin stór,
skrifarar höfðu að máli,
handklæði ég tók hjá Thór,
en tölurnar hjá Páli.