Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Oft ég róla inn til þín

Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Nokkru eftir aldamótin síðustu (1800/1900) var sett á stofn rjómabú austan Gufuár rétt sunnan þjóðvegarins. Þar var fyrsta bústýra Kristín Ólafsdóttir frá Sumarliðabæ, síðar húsfreyja í Rauðanesi. Þarna fékk Finnbogi að geyma brennivískút og átti hann því þangað oft erindi. Þá kvað hann:
Oft ég róla inn til þín,
í smjörshóla tóttir.
Ég kýs mér skjól þar kátleg skín,
Kristín Ólafsdóttir.