Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gott er að hitta góða menn á göngu sinni

Flokkur:Lífsspeki


Tildrög

Til Þorsteins Einarssonar í Giljahlíð, eftir greiða, sem hann hafði gert höfundi.
Gott er að hitta góða menn á göngu sinni
og eiga við þá einhver kynni,
sem aldrei fallið geta úr minni.