Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Heillavinir heyrið þið:


Tildrög

Höfundur flutti fyrirlestur í húsi Ungmennafélags Reykdæla á sumardaginn fyrsta, árið 1921. Hann byrjaði með þessari vísu.
Heillavinir, heyrið þið:
hrakinn og nærri kalinn,
kem ég að sækja sólskinið
suður í Reykholtsdalinn.