Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Einar Kristleifsson Runnum 1896–1982

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Einar var sonur hjónanna Kristleifs Þorsteinssonar og Andrínu Guðrúnar Einarsdóttur sem bjuggu þá á Uppsölum, síðar á Stórakroppi. Þar ólst Einar upp. Þar var ljóða- og vísnagerð mikið iðkuð. Hann var í skólanum í Hjarðarholti í Dölum og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1917. Hann tók þátt í starfi ungmennafélagsins, var ágætur söngmaður og glímumaður. Hann var hreppstjóri í Hvítársíðu 1935-1943 og í hreppsnefnd Hvítársíðu um tíma. Hann ritaði nokkrar blaðagreinar, þar á meðal fréttabréf til Vestur-Íslendinga í Lögberg. Hann var   MEIRA ↲

Einar Kristleifsson Runnum höfundur

Lausavísur
Ef í skógarlund ég lægi
Gott er að hitta góða menn á göngu sinni
Krákur léttur feta fer