Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jakob Guðmundsson frá Húsafelli, Hálsasveit 1873–1963

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Kolsstöðum í Hvítársíðu, Borg. Foreldrar Guðmundur Sigurðsson og Helga Hjálmarsdóttir á Kolstöðum. Vinnumaður í Húsafelli um 60 ára skeið. Skáldmæltur og unni þjóðlegum fróðleik og var á margan hátt merkilegur og sérstæður og persónuleiki. (Borgf. æviskrár V, bls. 127.)

Jakob Guðmundsson frá Húsafelli, Hálsasveit höfundur

Lausavísa
Líður óðum lífs á kvöld