Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ingibjörg Friðgeirsdóttir frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi 1906–1998

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fædd í Borgarnesi. Foreldrar Sigurjón Friðgeir Sveinbjarnarson og k.h. Ingibjörg Lífgjarnsdóttir. Bjó á Hofstöðum frá 1927 til dauðadags. Ljóðskáld og birtist eftir hana efni í nokkrum blöðum og safnritum. (Mbl. 28. apríl 1998.)

Ingibjörg Friðgeirsdóttir frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi höfundur

Lausavísur
Að lokaþætti líður senn
Við gæðing fríðan gleð minn hug
Vinar minni verður mér
Örlögunum ofurseld