Ólöf G. Sveinbjarnardóttir | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólöf G. Sveinbjarnardóttir 1878–1968

FIMM LAUSAVÍSUR
Fædd á Vogalæk í Mýrasýslu. Foreldrar Sveinbjörn Sigurðsson og k.h. Þórdís Guðnadóttir. Húsfreyja á Rauðamel Ytra. (Heimild: Snæfellingaljóð bls. 241).

Ólöf G. Sveinbjarnardóttir höfundur

Lausavísur
Gömul kona glófana
Hér er maður handafrár
Í fjallaskaut hann flýði í laut
Þó að ég sé örg og aum
Þó aldrei taki orf og ljá