Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

17 ljóð
124 lausavísur
37 höfundar
28 heimildir

Kvæðasafn Borgfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Nýjustu skráningarnar

31. mar ’20
26. mar ’20

Vísa af handahófi

Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk,
undirdjúpin að skyri,
fjöll og hálsar að floti og tólk,
frónið að kúasmjöri.
Uppfyllist óskin mín,
allt vatn að bren(n)ivín,
akvavít áin Rín,
eyjarnar tóbaksskrín,
Grikkland að grárri meri.

Eg vildi hann Þórður yrði að mús
en hann Magnús að ketti,
Grímur að hrafni gæskufús,
Guðrún að koparhnetti,
hnokin við humrabás,
Herdís að merargás,
Blakkur að blöðrusel,
Baula að öðuskel,
hundurinn þar að hetti.

(Lbs. 437 8vo, bls. 914–915)
Árni Böðvarsson