Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

17 ljóð
124 lausavísur
37 höfundar
28 heimildir

Kvæðasafn Borgfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Nýjustu skráningarnar

31. mar ’20
26. mar ’20

Vísa af handahófi

Litla bók með ýmsan óð
arfur forna daga.
Bak við hverja línu og ljóð
liggur starf og saga.

Þó að misjafnt megi sjá,
margt á blöðum þínum
geislar fagrir glampa á
gull í mörgum línum. 
Guðmundur Illugason bóndi Ystu-Görðum síðar lögreglum. á Seltjarnarnesi