Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

13 ljóð
122 lausavísur
34 höfundar
28 heimildir

Kvæðasafn Borgfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Augun bæði blíð og hörð,
blika í Tótu minni,
engin stúlka eins vel gjörð,
er í veröldinni.

Sokkar ljótir, greipin grá,
gremja snót á sinni,
tolla fótum illa á,
ungri Tótu minni.
Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi