Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

17 ljóð
124 lausavísur
37 höfundar
28 heimildir

Kvæðasafn Borgfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Nýjustu skráningarnar

31. mar ’20
26. mar ’20

Vísa af handahófi

Mín er hæsta hjartans þrá
heims í ölduróti
að þræða veginn, þoka ei frá
þó að næði á móti.
______
Þrái ég gjarnan glaum og dans.
Gleði er í því falin
að kveikja leiftur kærleikans,
kasta því í valinn.
_______
Ef ég sveina að mér vef
er það list að máta.
Hlutskipti það hlotið hef
að hlæja en ekki gráta.
Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir, Skíðsholtum í Hraunhreppi, síðar Svíþjóð