| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Vísnahornið 12/4 2021. Haft eftir Þórði Tómassyni Skógum.


Tildrög

Á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var maður sem áður var orðaður við áfengi settur til að líta eftir háttsemi gesta.
Í Eyjunum fæst afbragðsvín,
öl og bruggið mæta.
Þeir fengu gömul fyllisvín
fyllisvína að gæta.