Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eru kotin Odda hjá

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Af mörgum er þessi vísa talin eftir sr. Matthías í Odda.
Eru kotin Odda hjá
Ekra, For og Strympa,
Vindás, Kragi, Kumli þá
kemur Oddhóll skammt þar frá.