Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Skíni ljósin blíðu björt

Skíni ljósin blíðu björt
boði fegurð nýja.
Hlýni rósir andans ört
undir drögum skýja.


Athugagreinar

Sléttubönd