Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þrjú þúsund skömmtum skolaði í hús


Um heimild

Mbl. 22.jan.2021


Tildrög

Fyrstu skammtar af bóluefni gegn veirunni Covid19 var að berast, einum ætlað öldnum og veikum. Bóluefni þetta þurfti að geyma í miklu frosti.
Þrjú þúsund skömmtum skolaði í hús
skrambi voru þeir kaldir.
Eftir þeim biðu áttræðir plús,
item bráðveikir taldir.
Í glampandi sólskini greikkum því spor
giskum -í upphafi þorra-
að aftur við ferðumst utan í vor,
eins og á dögum Snorra.