Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ég hef lifað ljúfan dag

Heimild:Húnavaka


Um heimild

50.árg. 1.5.2010
Ég hef lifað ljúfan dag
lækjarym og þyt í mó
markað spor í moldarflag
munakyrr í auðnarró.