Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eggin þessi auka fjör


Um heimild

Mbl. 8.jan 2021


Tildrög

Jón sendi konu nokkurri egg úr Drangey og vísuna með.
Eggin þessi auka fjör
og yndisþokka konum.
Jafnvel gömul gigtveik skör
glæstum fyllast vonum.