Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Í 12 stiga gaddi,sem tæplega næ ég að lýsa,

Heimild:Fésbók
Í 12 stiga gaddi,sem tæplega næ ég að lýsa,
Er tapað spil að úr verði sæmileg vísa?
Hvernig hún endar er hreint ekki gerlegt að grísa.
En gæti verið að síðasta orðið sé krísa.