Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þótt hann lofi að halda hóf


Um heimild

43.tbl. 1963
Þótt hann lofi að halda hóf
og hlutina láta vera,
er erfitt fyrir eðlisþjóf
ekkert heim að bera.