Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Rís með sól í austurátt

Heimild:Fésbók


Tildrög

Hekla séð úr Biskupstungum.
Rís með sól í austurátt,
okkur bendir veginn,
fjallið þekka fjarskablátt,
fegurst hérna megin.