Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Orðin hvít hún er að sjá

Heimild:Fésbók
Orðin hvít hún er að sjá
yfir breiðir skalla.
Rís í norðri Heklan há
höfuð Rangárvalla.