| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Eins og gull í gegnum sáld

Höfundur:Einar Benediktsson


Tildrög

Þegar Matthías Jochumson varð áttræður, var Einar staddur erlendis og láðist að senda honum kveðju. Þegar Matthías var á ferð í Reykjavík sumarið eftir, efndi Einar til veislu honum til heiðurs í Höfða. Þegar á veisluna leið, stóð Einar upp og fór með þesa vísu.
Eins og gull í gegnum sáld
gneistum slær þinn andi.
Höfðingja og helgiskáld
hátt þín minning standi.