Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þyrlast ryk en sest í sömu skorður

Þyrlast ryk en sest í sömu skorður.
Sviftivindar umræðunnar tál.
Frægðarmenn sem fyrrum hlutu orður,
flestum gleymdir, önnur birtast mál.