Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ef að sól í heiði sést

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Viðtal við Guðrúnu Guðmundsdóttur í Guttormshaga í Holtum.

Skýringar

Gömul veðurspávísa.
Ef að sól í heiði sést (eða sest)
á sjálfa Kyndilmessu,
snjóa vænta máttu mest,
maður, upp frá þessu.