Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þurr skyldi þorri

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Viðtal við Guðrúnu Guðmundsdóttur í Guttormshaga í Holtum.

Skýringar

Gömul veðurspávísa
Þurr skyldi þorri,
þeysöm góa,
votur einmánuður.
Þá mun vel vora.