| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Ólafi háir hefðarþrá

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

11.-16.tbl. 1984


Tildrög

Úr svokölluðum sláttuvísum. Svar við vísu Kolbeins í Kollafirði: ,,Ólafi þarf ekki að lá."

Skýringar

Vísan var eignuð Magnúsi Sveinssyni í Leirvogstungu, en hann vildi ekki meðganga hana.
Ólafi háir hefðarþrá,
hann í bláinn etur.
Litlu stráin leggst hann á
svo lýðurinn sjái betur.