| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Selja á silfurdunk


Um heimild

bls.70


Tildrög

Þegar sauðfjárpestirnar geysuðu fyrir miðja sl.öld var til þess að fá meiri tekjur af kúnum, stofnað rjómabú á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði. Við stofnun rjómabúa og mjólkurbúa bar sumsstaðar á vantrú á því að selja matbjörgina frá heimilunum.
Selja á silfurdunk
svolítinn rjómaslunk,
feiti og fjósnytju alla.
Fyrir það flestir menn
fá lítið annað en
horlopa, skyrbjúg og skalla.