Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aberdeen af granít gjörð


Tildrög

Í desember 1928 sigldi Páll til Skotlands með Selfossi í boði skipstjórans, Ásgeirs Jónssonar. Kom hann þá meðal annars til Aberdeen og kvað þá vísu þessa.
Aberdeen af granít gjörð
gegnum aldahringa
standi tigin, hrein og hörð,
heiður Skotlendinga.