Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Í Danmörku sit ég sjálfur

Heimild:Af höfundi Þykkskinnu bls.306


Tildrög

Helgi fór um Norðurlönd á árunum 1924-25 og vann á bændabýlum.
Í Danmörku sit ég sjálfur
en sálin er létt og hreif
Á Íslandi er hugur minn hálfur
en hálfur á víð og dreif.