| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Koma úr flóa kafandi

Bls.283


Tildrög

Magnús bróðir Brandþrúðar var að bjarga reka.
Koma úr flóa kafandi
sem krít að líta flýtur,
hrakning sjóa hafandi
hvítar nýtar spýtur.

Hoppa berum básnum á
brjótast hljóta í róti.
Magnús fer og fetar þá
fótaskjótur móti.