Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðjón uppi göfugur


Tildrög

Guðjón Sveinbjörnsson í Uppsölum í Flóa var dansmaður svífandi léttur og átti eitt sinn Guðmundínu nokkra fyrir dansfélaga.  Höfundurinn, Kristín frá Öxney á Breiðafirði var kaupakona í austurbænum í Langholti.
Guðjón uppi göfugur
Guðmundínu hrífur.
Ýmis dansar öfugur
eða í lofti svífur.