Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Úr mér dregur allan mátt

Heimild:Huginn
Flokkur:Veðurvísur


Um heimild

jól 1998
Úr mér dregur allan mátt
illa veðrið lætur.
Ingólfsfjall er orðið grátt
alveg nið’r í rætur.