Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Alin kosta endur tvær

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Huginn
Flokkur:Vísnagátur

Skýringar

Úr Reikningsbók Ólafs Daníelssonar
Alin kosta endur tvær,
álftin jöfn við fjórar þær
Tittlingana tíu nær
tók ér fyrir alin í gær.

Af fuglakyni þessu þá
þrjátíu álnir telja má.
Þá vil ég ekki fleiri fá
en fuglar og álnir standist á