Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Harðan mótvind hreppa

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Heimild:Kvæði B.Th. bls.218

Skýringar

hnauk=strit, erfiði.
Vísan er í bókinni Kvæði eftir Bjarna Thorarensen, en er (með orðamun) í Vísnasafni Skagfirðinga sögð eftir Bjarna Þórðarson á Siglunesi á Barðaströnd.
Harðan mótvind hreppa
   hart er, meðan stendur á;
samt vil ég síður sleppa
   sæluhöfn góðri, en meðbyr fá
er mig ber til illra staða;
auðnan lér þá tóman skaða;
-hnaukið er, sem hvíldina gjörir glaða.