| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Harðan mótvind hreppa

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Bls.218

Skýringar

hnauk=strit, erfiði.
Vísan er í bókinni Kvæði eftir Bjarna Thorarensen, en er (með orðamun) í Vísnasafni Skagfirðinga sögð eftir Bjarna Þórðarson á Siglunesi á Barðaströnd.
Harðan mótvind hreppa
   hart er, meðan stendur á;
samt vil ég síður sleppa
   sæluhöfn góðri, en meðbyr fá
er mig ber til illra staða;
auðnan lér þá tóman skaða;
-hnaukið er, sem hvíldina gjörir glaða.