Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Einn á báti útí hafi

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Heimild:Kvæði B.Th. bls.218

Skýringar

Þessi vísa er í bókinni Kvæði eftir Bjarna Thorarensen, en er í Vísnasafni Skagfirðinga sögð vera eftir Bjarna Þórðarson, Siglunesi
Einn á báti útí hafi
   eg sit hér við norðurpól,
mín vill kænan mara í kafi,
   megn er straumur, engin sól;
en í bátnum ekkert brast;
ef ég sæki róðurinn fast,
   faðir storma forðar grandi
   og fleytir öllu heilu að landi.