Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þó að Dala fljóðin fjörg

Heimild:Íslensku ættarveldin bls.260
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Ort um Ingibjörgu Bjarnadóttur, unga heimasætu á Esjubergi á Kjalarnesi.
Hún varð síðar kona Þorláks Ó. Johnsons kaupmanns í Reykjavík.
Þó að Dala fljóðin fjörg
fagra hafi brána
ber af öllum Ingibjörg
eins og sól af mána.