| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Meðan íslenskt flýtur far

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.25


Um heimild

165.tbl. 21.6.2005


Tildrög

Duggu-Eyvindur eða Eyvindur Jónsson (1679-1746) var ungur sjósóknari á Karlsá á Ufsaströnd og smíðaði þar þilskip eða duggu. Hann varð síðar sýslumaður í Húnavatnssýslu og svo klausturhaldari á Kirkjubæjarklaustri, (islendingabok.is).
Meðan íslenskt flýtur far
og fornar sagnir geymast,
afrek Duggu-Eyvindar
aldrei munu gleymast.