| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þráfalt konur þarfnast yls

Bls.110


Tildrög

Á Efri-Brú var öldruð kona, sem hét Anna Þórðardóttir, bæði greind og prýðilega hagmælt.  Á vetrum fékkst hún við tóvinnu og vefnað og var að vefa einskeftu, sem átti að nota í millipils, þegar Tómas orti vísuna, þá 5-6 ára gamall.
Þráfalt konur þarfnast yls
því er jafnan svona varið,
enda mun í millipils
mest þín ævi hafa farið.