| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Hermann var samtímis tveimur Svanhildum í ráðuneyti sínu. Einhver ýjaði að því, hvort hann ætti ekki vingott við þær. Í vísunni vísar Hermann til svonefnds kollumáls, þar sem hann var reyndar sýkaður af því að hafa skotið æðarkollu.
Ævi mín er eintóm leit
eftir villtum svani.
En ég er eins og alþjóð veit
aðeins kollubani.