Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Lestin brunar beina leið

Höfundur:Kristján Eldjárn
Flokkur:Klámvísur


Tildrög

Kristján og einhverjir kunningjar hans munu hafa verið á ráðstefnu á Englandi og ferðuðust til baka með járnbrautarlest.
Lestin brunar beina leið
með ballar kalla hundlúna.
Þegar endar þetta skeið
þá komum við til Lundúna.
Þar sem mjöður margra beið,
- mellan kostar pund núna.