| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Gegnum fár og gigtarslen

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Þegar barnakennsla hófst í Þorlákshöfn, réðst þangað Kristján frá Djúpalæk, sem verið hafði kennari í Hveragerði. Samkennarar hans, sem margir voru hagyrðingar, kvöddu hann með þessari vísu. 
Gegnum fár og gigtarslen
glitra tár án vonar.
Gangi skár þín iðjan en
Ólafs Kárasonar.