Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Á hlaupum með hæla og pinna


Tildrög

Vísuna skildi Aðalheiður eftir á blaði, í tæknideild sveitarfélagsins á Höfn.
Á hlaupum með hæla og pinna
þeir hönnun og mælingum sinna.
Bærinn vex ekki villt
allt er skipulagsskylt,
nema skrifborðin þar sem þeir vinna.