Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ég hef strokið strengi brags

Flokkur:Samstæður
Ég hef strokið strengi brags
í stuðla þokað línum.
Einnig mokað leiftrum lags
úr ljóðapoka mínum

Oft við finnum fyrir því
för þó linna kunni
að bestu kynnin endast í
endurminningunni