Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ég á von á öllu illu


Tildrög

Orðin 86 ára.
Ég á von á öllu illu,
er ég þó á réttri hillu,
bráðum fer að vaða í villu,
verði engin breyting á.
Best er þó að bíða og sjá.
Ellin býr þó yfir stillu,
ef menn bara kunna
að halda í minni öllu sem þeir unna.