Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hlýtt var þá mitt hugarþel


Tildrög

Svar við spurningu um fyrsta kossinn.
Hlýtt var þá mitt hugarþel,
hugsað fátt af viti.
Ekki smakkast alltaf vel
eftirsóttur biti.