Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Óska ég að árið nýtt þér yndi færi

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Nýársósk
Óska ég að árið nýtt þér yndi færi.
Dísir til þín djarfar kveði
draumayl og starf og gleði.

Þakka ég af heilum huga horfnu árin.
Geymist allt hið góða í minnum
gleymist fátt af vinakynnum