Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Raun hefur af rakkanum

Heimild:Vökulok bls.89
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Björn Jónsson prestur á Eyrarbakka og Stokkseyri lenti í málastappi út af flækingshundi.
Raun hefur af rakkanum,
reyndur í málasvakkanum;
síra Björn á Bakkanum
í bláa klæðisfrakkanum.