Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þú hefur vaxtað vel þitt pund

Flokkur:Samstæður
Þú hefur vaxtað vel þitt pund
vökull ekið grýtta vegi.
Eigðu marga yndisstund
enn er bjart þó halli degi.

Mig hefur glatt þín létta lund
leikni og hóf í gamanmálum.
Því ertu og verður alla stund
einn af mínum bestu Pálum.